Holtasóley (Dryas octopetala) er þjóðarblóm Íslendinga. Hún er algeng um allt land; vex á melum, í þurru mólendi, einkum þar sem snjó festir lítið. © Erling Ólafsson