Herðubreið, móbergsstapi. © Anette Th. Meier

Fréttir

Jólakort Náttúrufræðistofnunar Íslands 2015

Jólakveðja - 22.12.2015

Náttúrufræðistofnun Íslands óskar samstarfsmönnum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Lesa meira
Æðarbliki á flugi

Vetrarfuglatalning 2015 - 17.12.2015

Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands, sú 64. í röðinni, fer fram helgina 9.–10. janúar næstkomandi. Markmið vetrarfuglatalninga er að kanna hvaða fuglategundir dvelja hér að vetrarlagi, meta hversu algengir fuglarnir eru og í hvaða landshlutum þeir halda sig.

Lesa meira