Hraungos í Holuhrauni, 25. september 2014. © Kristján Jónasson

Fréttir

Grösug, mosavaxin jökulurð við Breiðamerkurjökul

Hrafnaþing: Gróðurframvinda og jarðvegsmyndun við jökla á Suðausturlandi - 30.11.2015

Olga Kolbrún Vilmundardóttir landfræðingur flytur erindið Gróðurframvinda og jarðvegsmyndun við hörfandi jökla á Suðausturlandi og samanburður við ung Hekluhraun á Hrafnaþingi miðvikudaginn 2. desember kl. 15:15. Lesa meira
Gróðurmælingar í Bæjarstaðaskógi 1980

Hrafnaþing: Gróðurframvinda í Skaftafelli - 16.11.2015

Sigurður H. Magnússon gróðurvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið Gróðurframvinda í Skaftafelli á Hrafnaþingi miðvikudaginn 18. nóvember kl. 15:15. Meðhöfundar að erindinu eru Kristbjörn Egilsson og Eyþór Einarsson.

Lesa meira
Teigagerðistindur, Reyðarfirði

Hrafnaþing: nýtt jarðfræðikort af Austurlandi - 3.11.2015

Birgir V. Óskarsson jarðfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið Nýtt jarðfræðikort af Austurlandi í mælikvarða 1:100.000 á Hrafnaþingi miðvikudaginn 4. nóvember kl. 15:15. Lesa meira