Herðubreið, móbergsstapi. © Anette Th. Meier

Fréttir

Arnarpar við hreiður á Breiðafirði, 1.  maí 2015.

Arnarvarp fer vel af stað en horfur tvísýnar - 29.5.2015

Þrátt fyrir kuldatíð og illviðri fundust fleiri arnarhreiður á þessu vori en nokkru sinni frá því farið var að fylgjast með arnarstofninum fyrir hartnær hundrað árum.

Lesa meira
Brunasvæði norðan Stokkseyrar 2015, austurjaðar

Gróðureldar vorið 2015 - 26.5.2015

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur metið stærð þriggja svæða þar sem gróðureldar komu upp nú í vor. Tveir eldnanna voru allmiklir en sá þriðji var lítilsháttar miðað við skráða gróðurelda á síðustu árum. Mjög þurrt og hvassviðrasamt var á sunnan og vestanverðu landinu í apríl og framan af maí sem skapaði eldhættu eins og oft áður á þessum árstíma.

Lesa meira