Hóffífill (Tussilago farfara). © Erling Ólafsson

Fréttir

Frá ársfundi NÍ 2015

Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2015 - 31.3.2015

Ársfundur Náttúrufræðistofnunar var haldinn í 22. sinn föstudaginn 27. mars s.l. á Hótel Reykjavík Natura. Fundurinn var vel sóttur, þar voru haldin ávörp og erindi um ýmis verkefni sem unnið hefur verið að á stofnuninni.

Lesa meira
Einar Gíslason kortagerðarmaður

Einar Gíslason látinn - 26.3.2015

Einar Gíslason kortagerðarmaður er látinn, 91 árs að aldri. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 17. mars sl. og verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í Reykjavík mánudaginn 30. mars kl. 15.

Lesa meira
Nishinoshima, eldey sunnan Japan

Nishinoshima: ný eldey myndast sunnan Japan - 24.3.2015

Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið Nishinoshima: ný eldey myndast sunnan Japan á Hrafnaþingi miðvikudaginn 25. mars kl. 15:15. Lesa meira
Sílamáfar í Hafnarfirði í mars 2015

Vorið leit við í Hafnarfirði - 23.3.2015

Vorboðar birtast nú einn af öðrum svo ekki verður um villst að bættrar tíðar er að vænta. Heiðlóan sást austur í Breiðdal fyrir skömmu en vorið hefur líka gert vart við sig í Hafnarfirði. Þess sáust augljós merki um nýliðna helgi.

Lesa meira
Auðkenni Náttúrufræðistofnunar Íslands (IS), vefupplausn, 72 punktar.

Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2015 - 23.3.2015

Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldinn á Hótel Reykjavík Natura föstudaginn 27. mars kl. 13:15-16:30.

Lesa meira
Refur á Hornströndum

Af refum á Hornströndum - 10.3.2015

Ester Rut Unnsteinsdóttir spendýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið Af refum á Hornströndum á Hrafnaþingi miðvikudaginn 11. mars kl. 15:15. Lesa meira