Vatnaöldur, öskugígaröð. © Anette Th. Meier

Fréttir

Kápa bókarinnar Lífríki Íslands: vistkerfi lands og sjávar

Lífríki Íslands: vistkerfi lands og sjávar - 19.9.2014

Út er komin bókin Lífríki Íslands: vistkerfi lands og sjávar eftir Snorra Baldursson líffræðing. Í henni er fjallað um vistkerfi lands og sjávar og er hún hvoru tveggja hugsuð sem fræðibók fyrir almenning og uppflettirit fyrir nemendur og kennara á öllum skólastigum. 

Lesa meira
Dagur íslenskrar náttúru 2014

Ganga í tilefni af degi íslenskrar náttúru - 17.9.2014

Á þriðja tug manna og kvenna mætti í göngu Náttúrufræðistofnunar Íslands um Svínahraun (Búrfellshraun) í Garðabæ í tilefni af degi íslenskrar náttúru, þriðjudaginn 16. september.

Lesa meira
gönguferð, Búrfellshraun

Dagur íslenskrar náttúru - 15.9.2014

Dagur íslenskrar náttúru verður haldinn hátíðlegur í fjórða sinn á morgun, þriðjudaginn 16. september. Í tilefni af honum er boðið upp á ýmsa viðburði víða um landið og á höfuðborgarsvæðinu. Náttúrufræðistofnun Íslands ætlar að halda upp á daginn með því að bjóða til hádegisgöngu um hraunið í nágrenni stofnunarinnar í Garðabæ.

Lesa meira
Kransarfi (Egeria densa)

Suðrænar vatnaplöntur nema land á Íslandi - 1.9.2014

Staðfest hefur verið að tvær tegundir aðfluttra vatnaplantna, skrúfugras og kransarfi, hafa numið land á Íslandi.

Lesa meira