Haförn (Haliaeetus albicilla) 2005. © Kristinn H. Skarphéðinsson

Fréttir

Hettumáfar við Hamarskotslæk í Hafnarfirði í október 2012

Vetrarfuglatalningar 2012 - 18.12.2012

Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands fer fram helgina 29.-30. desember n.k. Markmið vetrarfuglatalninga er að kanna hvaða fuglategundir dvelja hér að vetrarlagi, meta hversu algengir fuglarnir eru og í hvaða landshlutum þeir halda sig.

Lesa meira
Nærmynd af mistilteini í blóma

Undir mistilteininum á Hrafnaþingi - 4.12.2012

Borgþór Magnússon, plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, mun á næsta Hrafnaþingi, miðvikudaginn 5. desember, flytja erindi sitt Undir mistilteininum.
Lesa meira