Herðubreið, móbergsstapi. © Anette Th. Meier

Fréttir

Steypireyður á Skaga árið 2010

Stærsta spendýr jarðar á Hrafnaþingi - 31.1.2012

Þorvaldur Þór Björnsson hamskeri á Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindi sitt um hvalabeinagrindur og steypireyði sem rak á land á Skaga síðsumars árið 2010 á Hrafnaþingi miðvikudaginn 1. febrúar.

Lesa meira
Fálki

Bók um stofnvistfræði fálkans - 17.1.2012

Fyrir um ári síðan var haldin alþjóðleg ráðstefna um fálka og rjúpur í borginni Boise í Idaho í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Tilgangurinn var að fjalla um tengsl fálka og rjúpu og hvers vænta má um hlutskipti tegundanna í ljósi loftslags- og gróðurfarsbreytinga á norðurhjara, þar sem þessar tegundir eiga sín óðul.

Lesa meira
Reikistjarnan Mars í ljónsmerkinu 27. feb. 2012

Stjörnuskoðun á Hrafnaþingi - 17.1.2012

Sverrir Guðmundsson, ritari Stjörnuskoðunarfélags Seltjarnarness og stjörnufræðikennari, flytur erindi sitt Stjörnuskoðun að vori á Hrafnaþingi miðvikudaginn 18. janúar.

Lesa meira
Auðkenni Náttúrufræðistofnunar Íslands (IS), vefupplausn, 72 punktar.

Náttúrufræðistofnun auglýsir tvö störf laus til umsóknar - 11.1.2012

Náttúrufræðistofnun Íslands óskar eftir að ráða starfsmenn í tvær lausar stöður á Akureyri og í Garðabæ.

Lesa meira
Tildurmosi (Hylocomium splendens)

Kadmíum í mosa á Íslandi - 6.1.2012

Hér á landi og á meginlandi Evrópu hefur um skeið verið fylgst með magni nokkurra þungmálma í andrúmslofti með mælingum á styrk þeirra í mosa. Mælingarnar í Evrópu hófust upp úr 1980 en hér á landi var mosum safnað í fyrsta sinn árið 1990. Tilgangur verkefnisins er m.a. að fylgjast með þungmálmamengun og finna helstu uppsprettur hennar.

Lesa meira