Herðubreið, móbergsstapi. © Anette Th. Meier

Fréttir

Undirritun samkomulags um aukna samvinnu

Undirritun samkomulags um aukna samvinnu milli Samnings um líffræðilega fjölbreytni (CBD) og Bernarsamningsins - 29.5.2008

Á níunda aðildarríkjafundi Samnings um líffræðilega fjölbreytni (CBD) sem haldinn var í Bonn dagana 19. til 30. maí var samkomulag um aukna samvinnu milli CBD og Bernarsamningsins undirritað. Lesa meira
Válisti plantna

Válisti háplantna endurskoðaður - 8.5.2008

Á ársfundi 2008 kynnti Starri Heiðmarsson tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands að endurskoðaðri válistaflokkun háplantna. Válisti var fyrst gefinn út á Íslandi 1996 en þar var metin hætta sem talin var steðja að háplöntum, blað- og runnfléttum, baukmosum og botnþörungum sem teljast til rauðþörunga, gulþörunga, gullþörunga, brúnþörunga og grænþörunga.

Lesa meira

Þorsteinn Gunnarsson, rektor HA, og Jón Gunnar Ottósson, forstjóri NÍ

Samstarf á milli Háskólans á Akureyri og Náttúrufræðistofnunar Íslands - 8.5.2008

Á ársfundi voru undirritaðir tveir samstarfssamningar milli Háskólans á Akureyri og Náttúrufræðistofnunar Íslands.

Lesa meira

Starfsfólk Náttúrufræðistofnunar Íslands

Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2008 - 8.5.2008

Ársfundur Náttúrufræðistofnunar Íslands var haldinn í 15. sinn mánudaginn 5. maí á Hótel KEA á Akureyri. Á fundinum var m.a. undirritaður samstarfssamningur á milli Náttúrufræðistofnunar Íslands og Háskólans á Akureyri, framtíðarsýn og starfsáherslur deilda stofnunarinnar voru ræddar, starfsemi náttúrustofa var til umræðu og tillögur Náttúrufræðistofnunar Íslands að endurskoðaðri válistaflokkun háplantna voru kynntar.

Lesa meira